Minningarsíða

Arnar Gunnarsson

Markmið síðunnar er að heiðra minningu Arnars Gunnarssonar, sérstakur minningarsjóður verður stofnaður í nafni Arnars. Minningartónleikar verða haldnir 16. September á Vitanum á Akureyri

Kaupa miða Frjáls framlög

16Sep20:00Minningar tónleikarArnars Gunnarssonar

STEFNUM LENGRA OG HÆRRA!

Markmið

Allur ágóði miðasölu og styrkja rennur inn í stofnun minningarsjóðs Adda. Sjóðurinn mun hafa sitt höfuðmarkmið að styðja við efnilega handknattleiksiðkendur sem stefna hátt.